Þórlaug Hildibrandsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Þórlaug Hildibrandsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ virðist flest leika í höndunum á henni Þórlaugu Hildibrandsdóttur. Aðalstarf hennar er útstillingar, en hún smíðar líka módel, vinnur í gler og hannar ýmsa hluti. Þótt skreytingar séu aðeins hluti aðalstarfsins, eru þær aðalatriðið í þessu spjalli, því Þórlaug gerir líka jólaskreytingar. "Flestir ættu að geta gert sínar skreytingar sjálfir. Það eina sem þarf í raun er frjótt ímyndunarafl, sköpunargleði og góður tími," segir Þórlaug MYNDATEXTI: Þessi er bæði einföld og fljótleg. Undirstaðan er glerbakki og skrautsteinar. Kíwísneiðar úr plasti, tilbúnar greinar, jólasveinn og engill. Þegar jólin eru liðin má nota skreytinguna áfram, það þarf bara að fjarlægja sveinka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar