Þórlaug Hildibrandsdóttir
Kaupa Í körfu
ÞAÐ virðist flest leika í höndunum á henni Þórlaugu Hildibrandsdóttur. Aðalstarf hennar er útstillingar, en hún smíðar líka módel, vinnur í gler og hannar ýmsa hluti. Þótt skreytingar séu aðeins hluti aðalstarfsins, eru þær aðalatriðið í þessu spjalli, því Þórlaug gerir líka jólaskreytingar. "Flestir ættu að geta gert sínar skreytingar sjálfir. Það eina sem þarf í raun er frjótt ímyndunarafl, sköpunargleði og góður tími," segir Þórlaug MYNDATEXTI: Nú er byggt á sívalningi úr ryðguðu járni. Hann hefur verið úðaður með jólasnjó og hænsnaneti vafið utan um hann. Hólkurinn er svo fylltur af pappír, snjór úr englahári settur ofan á. Þá er statív fyrir jólasveininn, greinar, epli og litað kramarhús.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir