Lesið í blóð

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lesið í blóð

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKIR sérfræðingar geta greint blóð í náttúrunni mörgum mánuðum eftir að það lendir þar, og er það mikil framför á heimsmælikvarða í réttarmeinafræðum. Þetta kemur fram í greininni Lesið í blóð í Tímariti Morgunblaðsins í dag. Rannsóknarlögreglumaðurinn Ómar Pálmason og réttarmeinafræðingurinn Þóra Steffensen hafa rannsakað örlög blóðs sem þau helltu niður í íslenskri náttúru fyrir þremur mánuðum og segja enn hægt að sjá blóðið greinilega með sérstökum tækjabúnaði, þrátt fyrir votviðrasama tíð. MYNDATEXTI: Rannsóknarlögreglumaðurinn og réttarmeinafræðingurinn að störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar