Bergur Thorberg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bergur Thorberg

Kaupa Í körfu

Bergur Thorberg málar með kaffi og akrýlmálningu og hefur verið meira og minna á hvolfi í tíu ár Ég var einu sinni á gangi í roki í Austurstræti eins og þar er oft. Þarna gekk Kjalarnesstrengurinn inn úr Lækjargötunni og þá upplifði ég skyndilega að það væri svo sterkur strengur á milli allra birtingarforma í list að það skipti í raun og veru engu máli hvað maður væri að gera - hvort maður skrifaði ljóð eða sögur, málaði eða væri í tónlist eða hvað sem er - þetta væri nákvæmlega sami punkturinn í raun og veru."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar