Náttúrufræðihús í Vatnsmýrinni

Náttúrufræðihús í Vatnsmýrinni

Kaupa Í körfu

Unnið var að því hörðum höndum í gærmorgun að gera allt klárt í Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni áður en Páll Skúlason rektor lagði hornstein að húsinu við hátíðlega athöfn. Langþráðum áfanga var þar með náð, en húsið hefur verið í byggingu frá ársbyrjun 1996. Kennsla hefst í Náttúrufræðihúsinu eftir áramót, en formleg vígsla þess fer ekki fram fyrr en 27. febrúar næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar