Góðtemplarahúsið Suðurgata 7
Kaupa Í körfu
Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði er fyrsta húsið sem Góðtemplarar reistu hér á landi fyrir starfsemi sína. Húsið þótti stórt og rúmaði um 300 manns og segir sagan að allir Hafnfirðingar kæmust þar fyrir í einu. Þá bjuggu í Hafnarfirði rúmlega 400 manns. Það var stúkan Morgunstjarnan sem lét byggja húsið. Hugmyndin að þessu stórvirki kom fyrst fram á fundi sem haldinn var 4. október 1885, en þá hafði stúkan starfað í tvo mánuði og haldið fundi sína í gamla Flensborgarskólanum. Andres Guðmundsson, félagsmaður stúkunnar, var ákafur fylgismaður þess að hún réðist í byggingu hússins sem fyrst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir