Kertastjakar
Kaupa Í körfu
Ekki er vitað hvernig fyrstu kertin urðu til en fundist hafa kertastjakar í Egyptalandi úr leir frá fjórðu öld fyrir Krist. Vitað er að Kínverjar og Japanar til forna unnu vax úr skordýrum og fræjum og settu í pappírsmót. Í indverskum musterum voru notaðir kveikir með vaxi sem var unnið úr sjóðandi kanil. Hér á Íslandi notuðum við lengi framan af tólgarkerti unnin úr fitunni af íslensku sauðkindinni. Kveikurinn var gerður úr fífu og var tólgin brædd og henni hellt ofan í strokk með volgu vatni og kveiknum dýft ofan í aftur og aftur þangað til nógu mikil tólg hafði fest við svo úr varð kerti. Kertin voru líka steypt í sérstök kertaform. Til hátíðabirðgða eins og á jólum voru búin til þríarmakerti, svokölluð kóngakerti. Kertin stóðu venjulega á kertastikum úr tré eða málmi og voru kertin annaðhvort í venjulegri holu eða fjöður hélt kertinu föstu við trébút. MYNDATEXTI:Skreytingin á kertastjakanum, sem er frá Garðheimum, felst í að grenigrein er vafið um stjakann og skreytt með rauðu perlubandi. Mjóar slaufur úr gagnsæju efni eru uppi við kertin
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir