Hjúkrunarheimilið Eir ný álma

Hjúkrunarheimilið Eir ný álma

Kaupa Í körfu

Ný álma á Hjúkrunarheimilinu Eir verður vígð í dag og munu fyrstu íbúarnir flytja inn um áramót. Í dag verður vígð ný álma á Hjúkrunarheimilinu Eir með plássi fyrir 40 heimilismenn. Álman er hönnuð til að falla vel að þörfum íbúanna með einstaklingsíbúðum á litlum deildum, uppsettum þannig að í hverri tíu manna einingu verði andinn eins heimilislegur og hægt er. Myndatexti: Nýja álman á hjúkrunarheimilinu rúmar 40 manns í einstaklingsherbergjum og verður því pláss fyrir um 210 íbúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar