Hornsteinn lagður að nýu Náttúrufræðihúsi

Hornsteinn lagður að nýu Náttúrufræðihúsi

Kaupa Í körfu

Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, lagði hornstein í gólf í anddyri hins nýja náttúrufræðihúss háskólans síðast liðinn laugardag. Hann segir húsið gjörbreyta starfsaðstæðum stúdenta og kennara sem þar munu starfa. Myndatexti: Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, leggur hornstein í gólf í anddyri nýja náttúrufræðihússins. Í febrúar verður húsið vígt og því gefið nafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar