Hæfileikakeppni grunnskólanna á Akranesi

Sigurður Elvar

Hæfileikakeppni grunnskólanna á Akranesi

Kaupa Í körfu

Hæfileikakeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram á sal Grundaskóla fimmtudaginn 27. nóvember. Þar voru sýnd 10 skemmtiatriði sem samin eru og framkvæmd að öllu leyti af nemendum í elstu bekkjum skólanna beggja. Myndatexti: Rakel Pálsdóttir, sem kjörin var Hátónsbarki ársins 2003 og Arnþór Ingi Kristinsson úr hljómsveitinni "Ekki í dag heldur á morgun".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar