Prag

Prag

Kaupa Í körfu

Karlsbrúin eða Karluv Most í Prag. Brú yfir ána Vltava í Tékklandi byggð á fyrri hluta fjórtándu aldar. Vígð af Karli IV konungi árið 1357. Handan árinnar er kastalahæðin með Hradcany kastala og St. Vitus dómkirkjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar