Þorskseiði Hafró

Garðar Vignisson

Þorskseiði Hafró

Kaupa Í körfu

Framleiða 250 þúsund þorskseiði í tilraunastöð Hafró Á síðasta ári voru framleidd um 28 þúsund þorskseiði hjá tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar á Stað við Grindavík. Sú framleiðsla fór fram úr björtustu vonum en í ár voru öll met slegin og það ríflega. Tvö hundruð og fimmtíu þúsund seiði eða tæplega tíföldun á fjölda seiða er staðreynd en stefnan var sett á að framleiða hundrað þúsund seiði á þessu ári. MYNDATEXTI: Verðmæt afurð: Matthías Oddgeirsson stöðvarstjóri og Agnar Steinarsson sjávarlíffræðingur háfa þorskseiði sem verið er að afgreiða frá stöðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar