Úlfar Þormóðsson

Jim Smart

Úlfar Þormóðsson

Kaupa Í körfu

Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum sumarið 1627 er sá atburður Íslandssögunnar sem hvað dýpst hefur rist í þjóðarsálina. Ránsmennirnir fóru reyndar víðar eins og fram hefur komið, fóru með ránskap um Austfirði, Vestmannaeyjar og Grindavík en létu Bessastaði, höfuðvígi hinnar dönsku stjórnar, í friði og sigldu burt með feng sinn óáreittir suður í Barbaríið svokallaða MYNDATEXTI: Kirkjan hér heima gerði hins vegar mikið úr íslamstrú ræningjanna," segir Úlfar Þormóðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar