Þórey Ólafsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Þórey Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Þórey Ólafsdóttir fæddist árið 1915 og átti bernskujól sín í foreldrahúsum á Upphólum, sem var torfbær sem stóð miðja vegu milli Gullfoss og Geysis en jörðin er löngu farin í eyði. "Þá voru jólin mikil hátíð rétt eins og núna þótt með öðru sniði hafi verið. Sigríður móðir mín lagði mikið upp úr því að þrífa allt hátt og lágt fyrir jólin og okkur krökkunum var skellt upp í rúm á meðan timburfjalirnar í eldhúsgólfinu voru skúraðar, svo við værum ekki að þvælast fyrir eða spora allt út. Í baðstofunni var aftur á móti moldargólf og þar stóð stórt borð sem líka var þrifið rækilega fyrir jólin MYNDATEXTI: Þórey Ólafsdóttir með brúðuna Eyju sem klædd er í klukkuna sem Eyja gamla prjónaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar