Helgi Valdimarsson

Jim Smart

Helgi Valdimarsson

Kaupa Í körfu

Helgi Valdimarsson, prófessor í ónæmisfræði, hlaut Fogarty-viðurkenningu Helgi Valdimarsson, prófessor í ónæmisfræði og yfirlæknir við Landspítala - háskólasjúkrahús, hlaut nýlega svonefnda Fogarty-viðurkenningu sem árlega er veitt nokkrum reyndum vísindamönnum sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar fyrir góðan árangur í vísindarannsóknum. Viðurkenninguna veitir Bandaríska heilbrigðisstofnunin (National Institute of Health) en yfirmenn deilda þar tilnefna vísindamenn til slíkrar viðurkenningar að fengnum umsögnum átta til tíu utanaðkomandi vísindamanna MYNDATEXTI: Helgi Valdimarsson prófessor hlaut Fogarty-viðurkenningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar