Íslandsklukku Kristins E. Hrafnssonar hringt

Kristján Kristjánsson

Íslandsklukku Kristins E. Hrafnssonar hringt

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐARDAGSKRÁ var í Háskólanum á Akureyri í gær, 1. desember, í tilefni fullveldisdagsins. Íslandsklukkunni, verki eftir Kristin E. Hrafnsson myndlistarmann, var nú hringt þriðja sinni, en klukkunni er einungis hringt 1. desember ár hvert. Hermann Óskarsson, dósent við Háskólann á Akureyri flutti ávarp og hringdi Íslandsklukkunni þrisvar í kjölfarið. MYNDATEXTI: Hátíðleg stund: Börn og fullorðnir tóku saman höndum og sungu jóla- og ættjarðarlög á hátíðarsamkomu við Háskólann á fullveldisdaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar