Landlæknisembættið kynnir nýjan bækling.

Landlæknisembættið kynnir nýjan bækling.

Kaupa Í körfu

Bæklingurinn Staðreyndir um HIV og alnæmi, sem út kom á vegum sóttvarnasviðs Landlæknisembættisins fyrir fáum vikum, hefur nú verið þýddur á fimm tungumál. Voru þeir gefnir út í gær á alþjóðlegum baráttudegi gegn alnæmi. Erlendu tungumálin eru enska, taílenska, rússneska, pólska og serbó-króatíska. Myndatexti: Haraldur Briem sóttvarnalæknir, Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, og Sigurlaug Hauksdóttir, yfirfélagsráðgjafi sóttvarnalæknis, við kynningu á nýju bæklingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar