Kærleikskúlan

©Sverrir Vilhelmsson

Kærleikskúlan

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók á móti fyrstu kærleikskúlunni frá Steinunni Ásu Þorvaldsdóttur við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær. Setti Ólafur kúluna svo á jólatréð í Hafnarhúsinu. Áður hafði biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, blessað kúluna en markmiðið með sölu á henni er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar