Síldarvinnsla

Sigurður Mar Halldórsson

Síldarvinnsla

Kaupa Í körfu

SÍLDVEIÐAR hafa gengið vel það sem af er vertíðinni en alls hafa íslensku skipin nú veitt rúmt 81 þúsund tonn. Eru þá tæp 50 þúsund tonn eftir af heildarkvótanum en mörg síldarskipanna eru þegar búin eða langt komin með kvóta sína. Síldin hefur hins vegar þótt fremur smá og ítrekað hefur verið gripið til svæðalokana vegna of hás hlutfalls smásíldar í afla. MYNDATEXTI: Þrátt fyrir fremur smáa síld hefur stór hluti síldaraflans farið til manneldisvinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar