Jólakort til styrktar Torfa Lárusi Karlssyni

Guðrún Vala Elísdóttir

Jólakort til styrktar Torfa Lárusi Karlssyni

Kaupa Í körfu

Jólakort Nemendur í fyrsta bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi hafa hannað jólakort sem verða seld til styrktar einum þeirra; honum Torfa Lárusi Karlssyni. Torfi Lárus er með sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur sogæðaæxlum. Hans bíða erfiðar aðgerðir í Boston og vilja bekkjarsystkini hans styrkja hann til fararinnar. MYNDATEXTI: Torfi Lárus Karlsson ásamt bekkjarbræðrum sínum, þeim Sævari Hlíðkvist Kristmarssyni, Ægi Jónasi Jenssyni og Herði Óla Þórðarsyni. Þessir strákar voru að hvíla sig frá piparkökuskreytingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar