Háskóli Íslands málþing fatlaðra

Brynjar Gauti

Háskóli Íslands málþing fatlaðra

Kaupa Í körfu

Á málþingi í Háskóla Íslands í tilefni Evrópuárs fatlaðra var spurt hvort við værum tilbúin að veita öllum manneskjum hlutdeild í samfélagi okkar. Sjónum fólks var sérstaklega beint að ávinningi af þátttöku fatlaðra í atvinnu og verðmætasköpun. Myndatexti: Fjöldi fólks tók þátt í málþingi rektors HÍ um málefni fatlaðra undir yfirskriftinni Ríki mennskunnar og velti upp áleitnum spurningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar