Morð í Stóragerði

Þorkell Þorkelsson

Morð í Stóragerði

Kaupa Í körfu

MYNDIN er sviðsett Rannsókn morðsins við Stóragerði Morðvopnið fannst í Reykjavíkurhöfn Myndin er tekin frá Grófarbryggju að Verbúðarbryggju við Reykajvíkurhöfn en þar fundu kafarar melspíru , stálverkfæri sem notað er við að splæsa saman víra , sem talið er að notuð hafi verið til að fremja ódæðsiverkið við Stóragerði Melspíran í forgrunni myndarinnar er ekki sú sem fannst í höfninni og óvíst er hvort hún er sömu gerðar ( Skyggna úr safni fyrst birt 19900512 Mappa Réttarfar 1 síða 14 röð 5 mynd 13 ) ( Morð á bensínstöð ESSO við Stóragerði )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar