Krabbi

Þorkell Þorkelsson

Krabbi

Kaupa Í körfu

Krabbaveiðimaðurinn Kristján F. Olgeirsson byrjaður að veiða krabba í gildrur við Ísland eftir áratuga reynslu af slíkum veiðum Krabbi getur skapað mikil verðmæti. Í Alaska skila veiðar á kóngakrabba milljarða tekjum árlega........ Er nýtt ævintýri að hefjast í íslenzkum sjávarútvegi? Krabbaveiðimaðurinn Kristján F. Olgeirsson er þess fullviss að hér sé hægt að veiða mikið af krabba, enda hefur hann lagt mikið á sig til að kanna útbreiðslu helztu krabbategunda hér við land og veit því vel hvað hann er að tala um. MYNDATEXTI: Krabbinn er veiddur í gildrur, en um 800 slíkar eru settar út og látnar liggja í um 12 tíma. Um borð er krabbinn klofinn og í raun eru bara lappir og klær á svokölluðum öxlum nýttar. Samið hefur verið um sölu á trjónukrabbanum til Kanada. Skipstjórinn Kristján F. Olgeirsson hefur vakandi auga á öllu ofan úr brúnni. ( Grænlenskur togari sem veiðir krabba )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar