Olaf Olsen

Olaf Olsen

Kaupa Í körfu

OLAF Olsen, stórútgerðarmaður og fyrrverandi ráðherra í Færeyjum, segir reynslu Færeyinga af sóknarstýringu á fiskveiðum vera góða og telur enga ástæðu til að breyta um kerfi. Hann segir helstu fiskistofna við eyjarnar á uppleið, þrátt fyrir að afli hafi á undanförnum árum farið verulega fram úr ráðgjöf fiskifræðinga. MYNDATEXTI: Færeyski stórútgerðarmaðurinn Olaf Olsen segir sóknardagakerfið hafa reynst vel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar