Þórunn Kristinsdóttir - Bókin Grána litla

Gunnar Kristjánsson

Þórunn Kristinsdóttir - Bókin Grána litla

Kaupa Í körfu

Þórunn Kristinsdóttir, verkakona í Grundarfirði, gaf nýverið út sína fyrstu bók. Þetta er barnabókin Grána litla. Grána litla er hugljúf saga um tímabil í ævi kindarinnar Gránu frá fæðingu fram á fullorðinsár og samskipti hennar við mannfólkið og náttúruna. Í bókinni eru myndskreytingar eftir Þuríði Unu Pétursdóttur frá Húsavík. Þórunn og maður hennar, Guðmundur, sem búa í Grundarfirði, stunda fjárbúskap í frístundum á jörðinni Hálsi sem stendur undir Kirkjufellinu rétt vestan við Grundarfjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar