Skautahöllin

Jim Smart

Skautahöllin

Kaupa Í körfu

Ísknattleikur er hröð íþrótt og í uppáhaldi hjá fjölmörgum. Einna mestur er vegur hans í vesturvegi; Bandaríkjum Norður-Ameríku og Kanada, en vinsældir hafa verið að aukast hér heima. Einnig hefur hann notið hylli á hinum Norðurlöndunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar