Borgarstjórn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarstjórn

Kaupa Í körfu

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004 lögð fram í borgarstjórn Áhersla er lögð á uppbyggingu og aðhald án þess að hækka skatta á borgarbúa SAMKVÆMT frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004, sem Þórólfur Árnason borgarstjóri mælti fyrir í borgarstjórn í gær, hækka heildarskuldir borgarsjóðs og borgarfyrirtækja samanlagt um tíu milljarða króna, miðað við útkomuspá fyrir þetta ár. Fara heildarskuldirnar úr 63,6 milljörðum í útkomuspá ársins upp í rúma 72 milljarða á næsta ári. Á sama tíma er reiknað með að heildareignir borgarsamstæðunnar verði rúmir 180 milljarðar króna. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri kynnir fjárhagsáætlunina í Ráðhúsinu ásamt Önnu Skúladóttur, fjármálastjóra borgarinnar, og Bjarna Ben Bjarnasyni, starfsmanni fjármáladeildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar