Nýlistasafnið

Þorkell Þorkelsson

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Afmælissýning Nýlistasafnsins, sem opnuð verður í dag, nefnist "1978-2003: Samtímalist í aldarfjórðung" og er henni ætlað að veita yfirlit yfir starfsemi safnsins síðustu tuttugu og fimm ár, en Nýlistasafnið var stofnað 5. janúar 1978. MYNDATEXTI:Gunnar J. Árnason, sýningarstjóri afmælissýningarinnar, veltir fyrir sér hluta af verki eftir Helga Hjaltalín Eyjólfsson ásamt þeim Baldri Geir Bragasyni og Bjarna Þór Sigurbjörnssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar