Gyrðir Elíasson

Einar Falur Ingólfsson

Gyrðir Elíasson

Kaupa Í körfu

Tuttugu ár eru liðin síðan Gyrðir Elíasson kvaddi sér hljóðs með ljóðabókinni Svarthvítum axlaböndum. Frumsamin verk hans og þýðingar eru nú orðin 36, með ljóðabókinni Tvífundnalandi sem kom út í vor og skáldsögunni Hótelsumri sem er nýkomin í verslanir MYNDATEXTI: Ég heyrði haft eftir Bill Holm, þegar einhver sagði honum hvað ég hefði skrifað margar bækur, að ég hlyti að vera geðbilaður. Ég mótmæli því ekki!" segir Gyrðir Elíasson sem er hér að störfum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar