Passía

Sverrir Vilhelmsson

Passía

Kaupa Í körfu

Passía op. 28 eftir Hafliða Hallgrímsson er komin út á geislaplötu . Flytjendur eru bandaríska mezzósópransöngkonan Mary Nessinger og Garðar Thór Cortes tenór ásamt Mótettukór og Kammersveit Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar MYNDATEXTI: Hörður Áskelsson tekur við plötunni úr hendi Halldórs Haukssonar, framkvæmdastjóra Credos.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar