Hjörtur Nielsen

Jim Smart

Hjörtur Nielsen

Kaupa Í körfu

Gjafavöruverslun Hjartar Nielsen fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir kynnti sér söguna sem að baki liggur. Við þekkjum orðið stóran hóp fastra viðskiptavina verslunarinnar eftir áralöng viðskipti. Stundum koma viðskiptavinir okkar hingað inn og muna ekki hvaða tegund af glösum eða öðrum vörum úr versluninni barnið þeirra eða einhver annar nákominn í fjölskyldunni eða vinahópnum er að safna. Þá er gaman að geta nefnt tegundina án þess að þurfa að gá í tölvuna," segir Margrét Rögnvaldsdóttir, annar eigandi gjafavöruverslunar Hjartar Nielsen. Verslunin flutti í nýtt verslunarhúsnæði í verslunarmiðstöðinni Smáralind stuttu eftir 50 ára afmæli sitt 5. nóvember sl. MYNDATEXTI: Margt upphaflegu vörutegundanna er enn á boðstólum en verslunin hefur flutt inn tékkneska hvíta stellið með gylltu röndinni í hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar