Jólaskemmtun í hjarta borgarinnar

©Sverrir Vilhelmsson

Jólaskemmtun í hjarta borgarinnar

Kaupa Í körfu

Ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli voru tendruð í gær. Fjölmennt var í miðborginni af þessu tilefni og fólk í jólaskapi í veðurblíðunni. Fimm jólasveinar skruppu í bæinn til að skemmta ungum sem öldnum með söng og sprelli, auk þess sem Lilli klifurmús kom í heimsókn úr Hálsaskógi og Felix Bergsson sagði frá jólasveinunum í gamla daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar