Hákon Aðalsteinsson

Sigurður Aðalsteinsson

Hákon Aðalsteinsson

Kaupa Í körfu

Nú undirbúa menn jólahátíð til láðs og lagar og lætur skáldbóndinn Hákon Aðalsteinsson í Húsum í Fljótsdal ekki deigan síga. Hér athugar hann hvort jólahangiketið sé til þess bært að taka það af króknum í reykkofanum, þar sem ketið hefur hangið um nokkra hríð í kófinu. MYNDATEXTI: Rýnt í reykta lærið: Hákon Aðalsteinsson reykir hangikjöt til jólanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar