Forsetaheimsókn

Kristján Kristjánsson

Forsetaheimsókn

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans, frú Dorrit Moussaieff, heimsóttu starfsstöðvar Samherja á Dalvík og Akureyri í gær og fóru auk þess um borð í Akureyrina EA, togara félagsins í Dalvíkurhöfn. Samherji hlaut Útflutningsverðlaun Forseta Íslands fyrr á árinu og hefur forsetinn leitast við að sækja þau fyrirtæki heim sem verðlaunin hljóta. Myndatexti: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og fylgdarlið heilsuðu upp á starfsfólk Samherja á Dalvík. Við hlið hans stendur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og á milli þeirra Aðalsteinn Helgason, framkvæmdastjóri landvinnslu félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar