Karítas Kvaran

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karítas Kvaran

Kaupa Í körfu

Gjöfult alþjóðasamstarf Karítas Kvaran er fædd í Reykjavík 16. ágúst árið 1950. Karítas varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1971. Hún lauk BA-prófi í þjóðfélagsfræðum frá HÍ árið 1975 og í bókasafns- og upplýsingafræðum frá HÍ árið 1982. Meistaraprófi í stjórnun lauk Karítas frá University of Wales árið 1995. Hún hefur starfað við ráðgjöf, kennslu og upplýsingaþjónustu. Karítas hefur verið forstöðumaður Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins frá árinu 1997.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar