Múlalundur vinnustofa

Múlalundur vinnustofa

Kaupa Í körfu

Múlalundur, vinnustofa SÍBS, hefur verið starfræktur frá 1959. Þekktasta framleiðslan eru án efa EGLA möppurnar svonefndu, en þær eru nefndar eftir Egils sögu Skallagrímssonar. Múlalundur framleiðir einnig mikið úrval af öðrum vörum, s.s. dagatöl, borðmottur, ráðstefnubúnað og skrifstofuvörur ýmiss konar. Mikilvægt endurhæfingar- og uppbyggingarstarf er unnið á Múlalundi og er vinnustaðurinn gjarnan áfangi á bataleið sjúkra aftur inn í samfélagið. Myndatexti: Í Múlalundi styðja heilbrigðir við fatlaða og hjálpa mörgum að fóta sig að nýju eftir erfið veikindi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar