KKÍ

Jim Smart

KKÍ

Kaupa Í körfu

Ívar Ásgrímsson var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik til næstu tveggja ára og tekur hann við starfi Hjartar Harðarsonar sem þjálfaði landsliðið í eitt ár. Ívar er núverandi þjálfari Stúdína og gegnir því starfi til loka tímabilsins en þá mun hann kveðja ÍS-liðið og einbeita sér alfarið að þjálfun kvennalandsliðsins. Myndatexti: Ólafur Rafnsson, formaður KKÍ, býður Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara, velkominn til starfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar