Mættu alltaf - Haraldur, Unnur og Stefán
Kaupa Í körfu
Þrír nemendur í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum eru með 100% mætingu á haustönn 2003. Þetta þýðir að þau hafa mætt í hvern einasta tíma á önninni og aldrei komið of seint. Tæpast er þessi árangur einstæður, en er samt athyglisverður enda mikilvægt í skólastarfi sem öðrum störfum að mæta vel til þeirra verka, sem bíða á hverjum degi. Nemendurnir þrír eru Haraldur Guðmundsson á skógræktarbraut, Unnur Guðmundsdóttir og Stefán Árnason, sem bæði eru á garðplöntubraut.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir