Mættu alltaf - Haraldur, Unnur og Stefán

Margret Ísaksdóttir

Mættu alltaf - Haraldur, Unnur og Stefán

Kaupa Í körfu

Þrír nemendur í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum eru með 100% mætingu á haustönn 2003. Þetta þýðir að þau hafa mætt í hvern einasta tíma á önninni og aldrei komið of seint. Tæpast er þessi árangur einstæður, en er samt athyglisverður enda mikilvægt í skólastarfi sem öðrum störfum að mæta vel til þeirra verka, sem bíða á hverjum degi. Nemendurnir þrír eru Haraldur Guðmundsson á skógræktarbraut, Unnur Guðmundsdóttir og Stefán Árnason, sem bæði eru á garðplöntubraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar