Vestmannaeyingar funda með þingmönnum
Kaupa Í körfu
Við fengum góðar móttökur hjá þingmönnunum. Þeir hlustuðu á rök okkar, en ég veit svo sem ekkert hvað kemur út úr þessu," segir Magnús Kristinsson, formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. Magnús gekk á fund þingmanna Suðurkjördæmis í Alþingishúsinu í gær ásamt Bergi Elías Ágústssyni, bæjarstjóra og Arnari Hjaltalín, formanni Drífanda, stéttarfélags, til að kynna afstöðu fjölda stéttarfélaga og annarra aðila í Vestmannaeyjum til framkomins frumvarps um línuívilnun til dagróðrabáta sem róa með línu og beita í landi. Myndatexti: Vestmannaeyingar funda með þingmönnum Suðurkjördæmis. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra er lengst til vinstri. Þá koma Magnús Kristinsson, Bergur Elías Ágústsson, Arnar Hjaltalín, fulltrúar Eyjamanna, og loks Guðjón Hjörleifsson, þingmaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir