Afsöguðu haglabyssurnar sem notaðar voru í Bónus ráninu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afsöguðu haglabyssurnar sem notaðar voru í Bónus ráninu

Kaupa Í körfu

Alvarlegasta málið í ránshrinu sem á sér ekki fordæmi hérlendis HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær tvo 19 ára pilta í gæsluvarðhald til 23. desember vegna vopnaðs ráns í verslun Bónuss að Smiðjuvegi í Kópavogi í fyrrakvöld. Piltarnir hafa játað á sig ránið og heldur rannsókn málsins áfram hjá lögreglunni í Kópavogi. MYNDATEXTI: Þessi skotvopn voru notuð við ránið í Bónus og eru nú í vörslu lögreglunnar. Um er að ræða afsagaðar haglabyssur. Byssurnar eru afsagaðar til að þær séu meðfærilegari, en auk þess eru þær mun hættulegri vopn eftir breytingarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar