Víkurskóli vígður

Árni Torfason

Víkurskóli vígður

Kaupa Í körfu

Húsnæði Víkurskóla við Hamravík í Grafarvogi var vígt og formlega tekið í notkun á föstudag. Borgarstjóri Reykjavíkur, Þórólfur Árnason, tók bygginguna formlega í notkun. Fyrsta skóflustungan að Víkurskóla var tekin 3. apríl 2000, en skólinn tók til starfa haustið 2001. Myndatexti: Nemendur Víkurskóla sungu af mikilli innlifun við vígslu skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar