Ljósberar ársins 2003 gagnrýndu nekt í auglýsingum

Þorkell Þorkelsson

Ljósberar ársins 2003 gagnrýndu nekt í auglýsingum

Kaupa Í körfu

Sigríði Schram, kennara í Laugarnesskóla, og nemendum hennar í 5. L var afhentur Ljósberinn í gær, viðurkenning fyrir gagnrýni á kynferðislega tengingu í auglýsingum. "Við ræddum um auglýsingar og áhrif þeirra. Myndatexti: Nemendur í 5. L í Laugarnesskóla tóku við Ljósberanum 2003. Hér tekur Íris Einarsdóttir á móti viðurkenningunni fyrir hönd bekkjarins en Sigríður Schram kennari tók við viðurkenningu úr hópi kennara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar