Keflavík - Madeira 99:88

Sverrir Vilhelmsson

Keflavík - Madeira 99:88

Kaupa Í körfu

Franska liðið Toulon mætir Íslands- og bikarmeistaraliði Keflavíkur í kvöld í bikarkeppni Evrópu en leikurinn fer fram í Keflavík. Þetta er þriðji heimaleikur Keflvíkinga í keppninni og jafnframt síðasti heimaleikur liðsins í riðlakeppninni. Suðurnesjaliðið hefur lagt portúgölsku liðin Ovarense og Madeira á heimavelli en tapaði hinsvegar fyrir franska liðinu á útivelli, 107:91. Falur Harðarson þjálfari og leikmaður Keflvíkinga segir að ágætir möguleikar séu gegn Toulon í kvöld. Myndatexti: Jón Nordal Hafsteinsson á flugi með knöttinn í leik með Keflvíkingum gegn Madeira á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar