Hjallsmíði á Tálknafirði. - Þór Magnússon

Finnur Pétursson

Hjallsmíði á Tálknafirði. - Þór Magnússon

Kaupa Í körfu

Í vikunni var hafin smíði á fiskhjalli á Tálknafirði. Hjallurinn verður í minni Hrafnadals, innst á svæði sem fyrir mörgum árum var notað undir trönur. Það eru þeir Þór Magnússon og Tryggvi Ársælsson sem standa að smíði hjallsins, en þeir reka hvor sitt fyrirtækið í smábátaútgerð. Hafa þeir í hyggju að herða steinbít og smáýsu. Húsið verður 90 fm að grunnfleti með u.þ.b. 4 m vegghæð. MYNDATEXTI: Þór Magnússon setur niður undirstöður fyrir hjallinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar