Sjávarútvegsráðstefna

Kristján Kristjánsson

Sjávarútvegsráðstefna

Kaupa Í körfu

Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins (FFSÍ), segist hafa orðið fyrir verulegum vonbrigðum með að frumvarp um afnám sjómannaafsláttar skyldi vera lagt fram nú. Hann segir að frumvarpið bendi til lítils sambands ríkisstjórnarinnar við sjávarútveginn. birt mynd af Árna Bjarnasyni. 20031211 ( Konráð Alfreðsson formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar t.v. Árni Bjarnason forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins og Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju ræða málin á ráðstefnunni en þeir félagar fluttu allir erindi og fóru yfir sjónarmið fiskiðnaðarfólks og sjómanna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar