Jólagarðurinn
Kaupa Í körfu
Þrjár jólabúðir eru nú starfræktar hér á landi árið um kring og þar er hægt að komast í jólastemningu hvort sem sól er hátt á lofti eða ekki. JÓLAGARÐURINN|Ragnheiður Hreiðarsdóttir Fuglahúsið fylgir mér Uppáhaldsjólaskrautið mitt er lítið fuglahús úr gljáandi þunnu gleri með litlum glerfugli í. Húsið er silfrað með blágrænu þaki og því stilli ég alltaf upp ár eftir ár á sama stað, svo ofarlega á jólatréð að enginn nái í það. Segja má að litla fuglahúsið hafi verið hálfgerður heimanmundur þar sem foreldrar mínir gáfu mér það þegar ég flutti að heiman. Pabbi og mamma keyptu sér þetta litla hús í KEA fyrstu jólin sín á Akureyri, en þangað fluttu þau frá Nesjavöllum upp úr seinna stríði," segir Ragnheiður Hreiðarsdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Benedikt Grétarssyni, hefur undanfarin átta ár rekið Jólagarðinn í Eyjafirði með dyggri aðstoð fjögurra barna þeirra. MYNDATEXTI: Ragnheiður Hreiðarsdóttir og Benedikt Grétarsson: Uppáhaldsjólaskrautið er lítið fuglahús úr gljáandi þunnu gleri sem hengt er á jólatréð á um hver jól. Ragnheiður og Benedikt með uppáhaldsjólaskrautið, lítið fuglahús til að hengja á tré.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir