Sigrún Baldursdóttir

Þorkell Þorkelsson

Sigrún Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Við erum þegar búin að fá eina pöntun, hún er frá kennara hér í skólanum," segir Sigrún Baldursdóttir brosandi en hennar hópur valdi að hanna klæði úr gömlum efnum. "Við ákváðum að vinna út frá japönskum kímónóbúningi, þannig að japönsk áhrif eru allsráðandi." Sigrún, sem er nemi á fatahönnunarbraut Listaháskólans, segist hafa haft gaman af því að þurfa að hugsa ummarkaðsstarfið, nauðsynlegt sé fyrir hönnuði að spá í þá hlið líka. Hún segist alveg geta séð fyrir sér að framleiða klæðin. "Ef viðtökurnar verða góðar gæti ég alveg hugsað mér að sauma nokkur stykki í viðbót

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar