Alþingi 2003

Jim Smart

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Halldór Blöndal mælti fyrir frumvarpi um eftirlaun til æðstu embættismanna Fyrsta umræða um frumvarp um breytingar á kjörum æðstu handhafa framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds fór fram á Alþingi í gær. Þrír þingmenn lýstu því yfir að þeir hygðust ekki styðja frumvarpið. Umræðan stóð yfir í rúma klukkustund. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar