Gerðasafn - Passing fancy

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gerðasafn - Passing fancy

Kaupa Í körfu

Carnegie Art Award-sýningin árið 2004 opnuð í Listasafni Kópavogs Farandsýningin Carnegie Art Award 2004 verður opnuð í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í dag. Á Carnegie Art Award-sýningunni í ár eru sýnd verk eftir 24 listamenn, þeirra á meðal eru handhafar Carnegie Art-verðlaunanna, Finninn Nina Roos sem hlaut fyrstu verðlaun, Daninn Anette H. Flensburg sem hlaut önnur verðlaun og Norðmaðurinn Olav Christopher Jenssen sem hlaut þriðju verðlaun. MYNDATEXTI: Starfsmaður Carnegie Art Award-sýningarinnar vinnur að uppsetningu verksins Passing fancy eftir Norðmanninn Andreas Heuch.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar