Varnarliðið

Varnarliðið

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK og bandarísk stjórnvöld munu ræða breytingar á varnarsamstarfi landanna strax eftir áramót. Douglas Feith, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ræddi umbreytingu bandaríska heraflans í Evrópu við Halldór Ásgrímsson í gærmorgun. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Douglas Feith, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar